ID: 1138
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Jóhanna Þórdís Stefánsdóttir fæddist árið 1887 í Árnessýslu.
Maki: Jón B Þórðarson f. í Barðastrandasýslu árið 1874, d. 3. janúar, 1953 í Blaine í Washington. Veum vestra
Börn: Barnlaus
Jóhanna fluttu vestur til Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum, Stefáni Ólafssyni og Guðrúnu Hinriksdóttur. Þau settust að í Vatnabyggð. Jón flutti vestur í Akrabyggð í N. Dakota með foreldrum sínum, Þórði Brynjólfssyni og Valgerði Jónsdóttur árið 1883. Hann flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1902 og nam land nærri Leslie. Flutti í þorpið Foam Lake árið 1908.