Jóhanna Th Hognason

ID: 20406
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1881

Jóhanna Þórunn Snorradóttir Mynd VÍÆ I

Jóhanna Þórunn Snorradóttir fæddist í Minneota 21. desember, 1881.

Ógift og barnlaus.

Jóhanna var dóttir Snorra Högnasonar og Vilborgar Jónatansdóttur í Minneota. Jóhanna lauk grunnskólanámi og eftir það B.S. prófi frá Gustavus Adolphus College í St. Peter í Minnesota. Kennari í grunnskóla 1907-1919 og í Minnesotaháskóla 1919-1950.