Jóhanna Þorfinnsdóttir

ID: 7920
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Jóhanna Þorfinnsdóttir fæddist 3. ágúst, 1851 í Eyjafjarðarsýslu. Dalmann vestra

Maki: Björn Björnsson

Börn: 1. Kristinn f. 1882 2. Jóhann f. 1886.

Jóhanna fór ekkja vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1913 með dótturson sinn, Hjört Jósefsson, móðir hans Jóhanna dó úr taugaveiki. Jóhanna nam land með sonum sínum í Kandahar/Dafoe byggðinni.

Þessi hópmynd tekin í Vatnabyggð er af svonefndri Dalmanætt í Kandaharbyggð. Í öftustu röð eru bræðurnir Kristinn og Jóhann (í miðju). Jóhanna móðir þeirra er þriðja í miðröð og heldur um barnabarn sitt, Hjört Jósefsson. Guðrún Þóra Þorkelsdóttir, kona Jóhanns situr yst. Mynd RbQ