Jóhannes Á E Þórarinsson

ID: 1519
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1946

Jóhannes Árni Einar Þórarinsson fæddist 12. ágúst, 1878 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 5. ágúst, 1946 í San Diego í Kaliforníu.

Maki: 13. ágúst, 1902 í Salt Lake City Rhoda Almina De Graw f. 31. október, 1883 í Spring Lake í Utah, d. 17. nóvember, 1955 í Payson, í Utah. Þau skildu.

Börn: 1. David Earnest f. 1. júní, 1903, d. fyrir 1878 í Las Vegas 2. Eugene (Ted) f. 20. desember, 1904.

Jóhannes flutti vestur til Spanish Fork í Utah með ömmu sinni, Jóhönnu Jónsdóttur og systkinum. Þar voru foreldrar hans fyrir, höfðu flutt vestur þangað árið 1883.