ID: 15997
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1928
Jóhannes Kristjánsson fæddist 13. febrúar, 1853 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í Utah 9. desember, 1928. John Christianson vestra.
Maki: Vilborg Sigurðardóttir f. 18. mars,1853 í Gullbringusýslu.
Börn: 1. Oddný Júlíana Sigurrós f. 27. júlí, 1882, d. 12. október, 1883 2. Óskar Victor f. 10. apríl, 1892 í Spanish Fork 3. Lára (Laura) f. 8. maí,1894 í Spanis Fork 4. Albert f. 1896 í Spanish Fork, d. 1896 5. Rosetta Lavinia f. 6. janúar, 1900 í Spanish Fork.
Þau fluttu vestur til Utah árið 1885 settust að í Spanish Fork. Jóhannes stundað sölumennsku og kaus Utah og Mormónatrúna árið 1905 og varð eftir þegar Vilborg tók börnin og flutti norður til Manitoba. Þar nam hún land í Geysisbyggð.
