ID: 5899
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1937
Jóhannes Sæmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 24. júní, 1854. Dáinn á Point Roberts í Washington 9. janúar, 1937. Simundson vestra.
Maki: Línbjörg Ólafsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1855.
Börn: 1. Þorsteinn f. 1897. Fóstursonur Kolbeinn Pétursson f. í Reykjavík 1. apríl, 1888.
Þau fluttu vestur til Kanada og settust að í Winnipeg í Manitoba. Fluttu vestur að Kyrrahafi árið 1909 og bjó á Point Roberts til dauðadags.
