ID: 8228
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1939
Jóhannes Sigurðsson: Fæddur í Eyjafjarðarsýslu árið 1862. Tók nafnið Strang. Dáinn í Winnipeg 25. mars, 1939.
Maki: Guðrún Einarsdóttir f. S. Þingeyjarsýslu árið 1859. Dáin 7. ágúst, 1937 í Winnipeg.
Börn: 1. Arinbjörn Hamilton 2. Haraldur 3. Aðalbjörg 5. Emma Sigurrós 6.
Tók land í Argylebyggðinni og bjó þar til 1906. Þá fluttu þau hjón til Winnipeg og bjuggu þar til dauðadags.
