ID: 9690
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1924
Jóhannes Sigurðsson fæddist árið 1869 í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn 1924
Maki: Þorbjörg Jónsdóttir f. 1872. Dáin 1971
Börn: 1. Valgerður Sigríður (Lóa) f. 1896. Dáin 1966 2. Lárus Arthur f. 1899. Dáinn 1986 3. Stefanía f,. 1901. Dáin 1992(?) 4. Jón Jóhannes f. 1908. Dáinn 1962.
Jóhannes fór vestur með foreldrum sínum árið 1876 og settist fjölskyldan að í Mikley. Þar ólst Jóhannes upp. Settist seinna að í Hnausabyggð. Hann bjó um skeið í Selkirk, Gimli og Winnipeg.