ID: 20163
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897

Johannes Thordarson og Jónína Daníelsdóttir Mynd FaF
Johannes Thordarson fæddist í Geysirbyggð 4. febrúar, 1897.
Maki: 23. júní, 1919 Jónína Þuríður Daníelsdóttir f. í N. Múlasýslu 13. júní, 1910, d. 29. júlí, 1970. Ninna Thordarson vestra.
Börn: 1. Guðrún Anna 2. Ólöf Rósbjörg 3. Jóhannes Victor (Brodie).
Jóhannes var sonur Sigurjóns Þórðarsonar og Önnu Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1892 og settust að í Geysirbyggð. Jónína var dóttir Daníels Frímanns Daníelssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur sem vestur fluttu árið 1894. Þau settust að í Lundarbyggð.
Jóhannes stundaði alla tíð búskap í Geysirbyggð.