ID: 17629
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1899

John M Víglundsson Mynd VÍÆ II
John Marten Víglundsson fæddist í Brandon, Manitoba 14. apríl, 1899.
Maki: 15. febrúar, 1918 Svava Þorgrímsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 11. mars, 1900.
Börn: 1. Guðrún f. 27. maí, 1922 2. Margrét f. 20. mars, 1925 3. Clarence f. 27. júlí, 1929.
John var sonur Víglundar Jónssonar og Ingibjargar Jónsdóttur á Gimli, Manitoba. Hann vann mikið við trésmíði en stundaði einnig fiskveiðar. Foreldrar Svövu voru Þorgrímur Gunnar Hrólfsson og Guðrún Friðriksdóttir í Eyjafjarðarsýslu.