ID: 19085
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Jón Andrés Jónsson fæddist árið 1866 í Húnavatnssýslu. Jon Andrew vestra
Maki: Ólöf Þorsteinsdóttir f. 1866 í Húnavatnssýslu.
Börn: Áttu sjö börn, upplýsingar vantar.
Fluttu vestur árið 1888 og fóru í Pembinabyggð í N. Dakota. Bjuggu seinna í Akrabyggð og síðast í Cavalier.
