ID: 6116
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Jón Ástvaldur Sigurðsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1877.
Barn:
Hann fór vestur um haf árið 1888 til N. Dakota þar sem faðir hans, Sigurður Jónsson var kominn með konu sína, Sigríði Benónísdóttur og Nikulás, bróður Jóns. Þau fluttu vestur til Calgary 1889 og í íslensku byggðina við Markerville árið 1891. Upplýsingar vantar um Jón Ástvald vestra.
