ID: 6097
Fæðingarár : 1835
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Jón Bjarnason fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1835.
Maki: 1) Soffía Mánassadóttir(?) d. 1864 2) Helga Þorláksdóttir f. 1828 í Eyjafjarðarsýslu.
Börn: Með Soffíu 1. Ágúst f. 1861 2. Bjarni f. 1863. Með Helgu 1. Helga f. 1867. Fóstursonur hét Erlendur Tryggvi Þorsteinsson f. 1868.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Þaðan lá leiðin til Hallson í N. Dakota þar sem þau bjuggu allmörg ár. Árið 1890 fluttu þau í Lundarbyggð og bjuggu þar.
