Jón Björnsson

ID: 19293
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1948

Fremri röð: Páll, Jón Björnsson, Hermann og Björn. Fyrir aftan Guðrún Sigurlín, Sigrún og Guðjón. Mynd WtW

Jón Björnsson fæddist í N. Múlasýslu um 1885. Dáinn í Lundar árið 1948. John Johnson vestra.

Maki: Sigrún Jóhannesdóttir f. 1885 í N. Múlasýslu, d. 1973 í Lundar.

Börn: 1. Guðjón 2. Björn 3. Páll 4. Guðrún Sigurlín 5. Hermann 6. Herbert John 7. Herbert.

Jón fór vestur um haf með foreldrum sínum, Birni Jónssyni og Guðrúnu Pálsdóttir árið 1888 og með þeim í Lundarbyggð. Sigrún flutti vestur til Winnipeg árið 1905.