Jón Brandsson

ID: 4310
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1921

Jón Brandsson Mynd SÍND

Jón Brandsson fæddist í Dalasýslu 6. júlí, 1843. Dáinn í N. Dakota 5. ágúst, 1921.

Maki: 1872 Margrét Guðbrandsdóttir f. 25. september, 1849 í Strandasýslu, d. 14. júlí, 1900.

Börn: 1. Guðbrandur f. 1. júní, 1874, d. 29. júní, 1944. Betur þekktur sem Brandur J. Brandsson vestra 2. Áskell f. 5. desember, 1875, d. 2. júlí, 1948. 3. Sigríður 4. Einar Alfred 5. Petrea.

Jón og Margrét fluttu vestur með syni sína Guðbrand og Áskel til Minnesota árið 1878. Þau settust að í Lyonbyggð. Þau fluttu í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1880.