Jón Brynjólfsson

ID: 5541
Fæðingarár : 1819
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Jón Brynjólfsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1819. Dáinn í Nýja Íslandi um 1900.

Maki: Ingibjörg Stefánsdóttir f. 1822 í Húnavatnssýslu.

Börn: 1. Anna f. 1844 2. Sigríður f. 1849 3. Stefán f. 1856.

Jón, Ingibjörg og Stefán fóru saman vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Árnesbyggð.