ID: 4633
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Dánarár : 1936

Jón Búason og Björg Jónsdóttir Mynd RbQ
Jón Búason fæddist í Ísafjarðarsýslu 12. febrúar, 1872. Dáinn í Saskatchewan 3. október, 1936. John Buason vestra.
Maki: 1900 Björg Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 18. desember, 1879 d. 1963.
Börn: 1. María Emily f. 8. september, 1901 2. Guðmundur Gunnar 3. Þorbjörg 4. Ingvar Bjarni 5. Þorlaug 6. Elísabet Halldís 7. Jónína Guðrún 8. Sesselja Rakel 9. Aðalheiður Ingibjörg
Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Búa Jónssyni og Þórlaugu Guðbrandsdóttur árið 1887 og fóru fyrst til Nýja Íslands. Þaðan fluttu þau í Selkirk og loks 1901 til Winnipegosis. Jón flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og nam land í Wynyardbyggð.
