Jón E Hólm

ID: 11236
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla

Jón Eiríksson fæddist 1834 í N. Þingeyjarsýslu.

Maki: Ingibjörg Hjaltadóttir f. 1824 í Ísafjarðarsýslu.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og fóru í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Fluttu þaðan til Winnipeg nokkrum árum síðar þar sem Jón starfaði við iðn sína gullsmíði.