ID: 19921
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907
Fæðingarstaður : Gimli

Jón Einarsson Mynd VÍÆ IV
Jón Einarsson fæddist á Gimli í Manitoba 31. október, 1907. Tók föðurnafn föður síns.
Maki: 1934 Ethel Byre
Börn: 1. Richard Björgvin f. 30. desember, 1930 2. Patricia Jónína f. 6. maí, 1943.
Jón var sonur Sigurðar Einarssonar sem vestur flutti árið 1903 og Jónínu Margrétar Jónsdóttur, dóttur Jóns Björnssonar sem flutti með fjölskyldu sína til Manitoba árið 1886. Jón og Ethel bjuggu í Saskatchewan þar sem Jón var leiðsögumaður ferða- og veiðimanna.
