ID: 19530
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1952
Jón Erlendsson fæddur í Barðastrandarsýslu árið 1874, d. í Vancouver 17. apríl, 1952.
Maki: Guðrún Aðalbjörg Ásmundsdóttir fæddist í Dalasýslu 3. mars, 1875. Hún mun hafa verið seinni kona hans.
Barnlaus:
Upplýsingar vantar um Jón, vesturför hans fyrri konu og dvalarstað vestra. Guðrún flutti vestur til Winnipeg fyrir aldamótin. Hún bjó þar allmörg ár, var eitthvað í Bandaríkjunum en endaði svo í Vancouver.
