ID: 10439
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1949

Jón Geirsson Mynd A Century Unfolds
Jón Geirsson: Fæddur 20.mars, 1865 á Árbakka í Húnavatnssýslu. Dáinn 1949.
Maki: 1) Andrea Lund d.1895 2) 1898 Ragnheiður Gísladóttir d. 1956
Börn: Með Andreu 1) Þorbjörg 2) Andrea Petrea, tvíburar fæddar á Íslandi 1886. Með Ragnheiði 1) Geirfríður f. 13. júní, 1900 2) Ingsteinn Gísli f. 16. maí, d. 6. maí, 1912.
Jón fór vestur 1893 og settist að í Winnipeg. Hann flutti á land sitt í Framnesbyggð 1901. Þar bjuggu þau til ársins 1912, fluttu heim til Íslands árið 1913 en fundu sig ekki og fluttu ári seinna til Kanada. Þau bjuggu í Winnipeg til ársins 1924. Fluttu þá til Winnipegosis og þaðan vestur til Steveston í Bresku Kólumbíu árið 1942.
