ID: 1584
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : A. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1927

Heimilið í Lundarbyggð Mynd SÁGF
Jón Guðmundsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1849. Dáinn í Lundarbyggð árið 1927.
Maki: Kristín Eyjólfsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu árið 1845, d. 1929.
Börn: 1. Sigríður f. 1875 2. Guðmundur f. 1880.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og settust að í Lundarbyggð. Með þeim vestur fór Sigríður Eyjólfsdóttir f. 1847, d. 1916. Hún var systir Kristínar og bjó alla tíð hjá systur sinni og mági.
