Jón H Bjarnason

ID: 15409
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897

Jón Helgi Þórarinsson fæddist í Hensel í N. Dakota 19. júlí, 1897. Jón H Bjarnason vestra.

Maki: 11. júlí, 1923 Bjarnína Gunnfríður Þorsteinsdóttir f. 22. júlí, 1905 í Vatnabyggð, Saskatchewan.

Börn: 1. Brian Harvey f. 2. apríl, 1924 2. Audryan f. 20. desember, 1930.

Jón Helgi var sonur Benedikts Þórarinssonar en faðir hans og afi Jóns Helga var Sigfús Bjarnason, sem vestur flutti árið 1879 með konu og börn. Jón flutti til Elfros í Saskatchewan með foreldrum sínum árið 1907 þar sem hann gerðist rakari um skeið og seinna kornkaupmaður og bóndi. Bjarnína var dóttir Þorsteins Þorsteinssonar og Önnu Ingibjargar Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1892.