ID: 4170
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1916

Jón Hrafndal Jónsson Mynd Dm
Jón Hrafndal Jónsson fæddist 27. júlí, 1849 í Dalasýslu. Dáinn í Bresku Kolumbíu 14. ágúst, 1916.
Ókvæntur og barnlaus.
Jón flutti vestur til Kanada árið 1887 og fór vestur að Kyrrahafi. Þar settist hann að í höfuðborg fylkisins, Victoria. Flutti heim til Íslands árið 1905 en fór aftur vestur árið 1912 og fór þá aftur vestur að hafi. Drukknaði við laxveiðar.
