ID: 9392
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1919
Jón Hjálmarsson fæddist árið 1847 í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn 19. október, 1919 í Kandahar í Vatnabyggð.
Maki: Anna Kristjánsdóttir f. 1852 í S. Þingeyjarsýslu, d. 31. ágúst, 1922 í Saskatchewan.
Börn: 1. Kristín f. 1880 2. Kristján f. 1882 3. Pálína 4. Björn 5. Björg
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með Kristínu og Kristján og þaðan í Argylebyggð. Jón hætti búskap um 1909, flutti til Glenboro og bjó þar nokkur ár en síðan vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan en þar bjó Kristján sonur hans í Kandahar. Með þeim vestur til Kanada voru foreldrar Önnu þau Kristján Sigurðsson og Kristín Kristjánsdóttir.
