Jón Jóhannesson

ID: 16021
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1930

Jón Jóhannesson fæddist í Húnavatnssýslu 2. júní, 1862. Dáinn í Utah 17. febrúar, 1930.

Maki: Johanne Marie Jensen f. í Danmörku 15. ágúst, 1863.

Börn: Upplýsingar vantar.

Jón tók trú Mormóna 13. maí, 1894 og fór vestur til Utah 30. júní, sama ár. Hann settist að í Cleveland í Utah.