ID: 5681
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1913

Jón Jónadabsson, Ingibjörg Tómasdóttir og Ingimar Mynd SÁG
Jón Jónadabsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1844. Dáinn í Lundarbyggð 24. desember, 1913. Líndal vestra.
Maki: Ingibjörg Tómasdóttir f. 1844 í Húnavatnssýslu.
Börn: 1. Jón (John) f. 12. október, 1873, d. 1963 2. Kristín f. 1874 3. Gróa. Þau ættleiddu dreng, Ingimar.
Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og dvöldu þar fyrsta árið. Fóru þaðan til Nýja Íslands ári seinna og svo í Garðarbyggð í N.Dakota. Fluttu þaðan norður til Winnipeg og svo í Lundarbyggð árið 1891.
