ID: 4101
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Jón Jónasson og Katrín Guðbrandsdóttir Mynd SÍND
Jón Jónasson fæddist í Dalasýslu 1. febrúar, 1856.
Maki: 1883 Katrín Guðbrandsdóttir f. í Dalasýslu 25. mars, 1853, d. 5. janúar, 1932
Börn: Öll fædd í N. Dakota. 1. Kristbjörg 2. Ragnheiður Jakobína 3. Halldóra Steinunn 4. Jónas Hjörtur 5. Ólína 6. Ingibjörg. Katrín átti frá fyrra hjónabandi 1. Guðbrandur f. 1874 2. Jón Bjarni f. 1876 3. Lilja f. 1879.
Jón og Katrín fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 þar sem þau voru fyrsta árið. Fluttu þaðan 1884 í Hallsonbyggð í N. Dakota þar sem þau bjuggu til ársins 1906. Þá keyptu þau land austan við Blaine í Washingtonríki.
