Jón Jónasson

ID: 6143
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Jón Jónasson: Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1873. Samson vestra.

Maki: 9. apríl, 1898 Guðbjörg Ólafsdóttir f. 9. apríl, 1870 í Rangárvallasýslu.

Börn: 1. Bertha f. 1893 2. Jónas f. 1898 3. Björg f. 1900 4. Valtýr Ó. f. 1904 5. Herbert S f. 1905 6. Aurora Victoria

Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1887. Hann og Guðbjörg fluttu til Winnipegosis árið 1902 og bjuggu þar í eitt ár. Þaðan lá leiðin til Winnipeg.