ID: 19572
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1927
Jón Jónsson fæddist í Strandasýslu 5. desember, 1843. Dáinn í Akrabyggð í N. Dakota 2. febrúar, 1927.
Maki: Sigríður Ögmundsdóttir f. 1841, d. 29. september, 1885.
Börn: 1. Guðbjörg f. 1875 2. Ögmundur f. 1880.
Jón og Sigríður bjuggu á Kolstöðum í Dalasýslu þar sem börn þeirra fæddust. Jón flutti vestur með þau árið 1887 og settist að í Akrabyggð í N. Dakota.
