Jón Jónsson

ID: 16939
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Jón Jónsson Mynd VÍÆ 1

Jón Jónsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 28. ágúst, 1885.

Maki: 1920 Ólína Aðalheiður Jónsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 3. maí, 1898.

Börn: 1. Sigmar Eyford 2. Guðrún Valdína 3. Sigríður Guðbjörg 4. Karl Friðrik 5. Ásgerður Lára.

Jón fór vestur 1914 og settist að í Pine Valley byggð í Manitoba. Hann gekk í herinn 2. mars, 1916 og barðist í Frakklandi. Sneri aftur í Pineybyggð og bjó þar til ársins 1930. Flutti það ár í Piney þorpið.

Ólína flutti vestur með móður sinni, Guðrúnu Ísleifsdóttur og bróður sinum Friðriki árið 1902.