Jón Jónsson

ID: 1490
Fæðingarár : 1864
Dánarár : 1955

Jón Jónsson Mynd VÍÆ II

Jón Jónsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 12. júlí, 1864. Dáinn í Vatnabyggð í Saskatchewan 17. október, 1955.

Maki: 1892 Karítas Einarsdóttir f. 17. ágúst, 1863 í V. Skaftafellssýslu, d. 29. nóvember, 1956 í Saskatchewan.

Börn: 1. Einar f. 1894 2. Guðlaugur f. 1897 3. Magnús f. 1898 4. Jónína f. í Saskatchewan.

Þau fluttu til Vesturheims árið 1901 og voru fyrst í Selkirk (V. Selkirk) en fluttu fimm árum seinna í Vtanabyggð og bjuggu í Mozart byggð í fimmtíu ár.