ID: 19708
Fæðingarár : 1929
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1901

Jón Magnússon Mynd Sm
Jón Magnússon fæddist í Strandasýslu 21. júlí, 1829. Dáinn í Mouse River byggð í N. Dakota 7. febrúar, 1901.
Maki: Þórunn Þórðardóttir, fór ekki vestur. Dáin 25. ágúst, 1918.
Börn: 1. Magnús f. 1854 2. Þórður f. 1856 3. Lilja f. 1857 4. Stefán f. 1859 5. Guðbjartur f. 1866 6. Ingibjörg f. 1868 7. Sigríður f. 1870.
Jón flutti vestur til N. Dakota árið 1887 og settist að í Mouse River byggð. Tveir synir Jóns fóru vestur, Stefán og Guðbjartur.
