ID: 5124
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1908
Jón Oddsson fæddist 8. júlí, 1875 í Strandasýslu. Dáinn í N. Dakota 4. desember, 1908.
Barn.
Fót vestur árið 1885 með foreldrum sínum, Oddi Jónssyni og Ingveldi Samúelsdóttur. Þau settust að í Garðar í N. Dakota og bjó Jón þar alla tíð.
