ID: 1150
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1833
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Jón Ögmundsson fæddist 29. desember, 1833 í Árnessýslu. Tók nafnið Bíldfell vestra en bær hans í Árnessýslu hét Bíldsfell.
Maki: 1863 Þjóðbjörg Ingimundardóttir, d. 1885.
Börn: 1. Gísli f. 1865 2. Ögmundur f. 1866 3. Jón f. 1870 4. 1873 5. Kristín f. 1874 6. Elías f. 1878
Jón flutti vestur með börn sín til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Hann fór sama ár vestur í Þingvallabyggð og nam þar land. Þar bjó hann til ársins 1892, þá lét hann bú sitt þar í hendur nokkurra barna sinna en hann og elsti sonurinn Gísli fóru norður að Fishing Lake og höfðust þar við einhvern tíma en fluttu svo þaðan í Foam Lake byggðina þar sem Gísli nam land.