ID: 1662
Fæðingarár : 1898
Jón Runólfsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 7. október, 1898.
Maki: 11. mars, 1929 Rose Littlewood f. 1. júní, 1910.
Börn: 1. Elsie Margaret f. 21. mars, 1930 2. Evelyn Daisy f. 8. október, 1933 3. Marine Lynn f. 19. janúar, 1937 4. Joan Rosalie f. 10. ágúst, 1942 5. Karen Ruth f. 7. september, 1944.
Jón fór vestur um haf árið 1903 með foreldrum sínum, Runólfi Sigurðssyni og Steinunni Jónsdóttur. Þau fóru til Winnipeg þar sem Steinn lést ári síðar. Jón fylgdi föður sínum til Raymore í Saskatchewan og þaðan til Mozart í sama fylki. Þar bjó Jón eftir það.
