Jón Sigurðsson

ID: 1886
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1879

Jón Sigurðsson fæddist árið 1852 í Gullbringusýslu. Voger vestra. Drukknaði í Winnipegvatni 1. júlí, 1879.

Maki: Guðlaug Magnúsdóttir f. 1853.

Börn: 1. Guðjón f. 1874.

Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876. Með honum var bústýran hans, Guðlaug Magnúsdóttir f. 1853. Guðjón var sonur þeirra. Jón nam land í Arnesbyggð og nefndi Vatnsnes. Jón var elsti sonur Oddnýjar Hannesdóttur sem var honum samferða vestur með sjö systkini Jóns.