Jón Sigurðsson

ID: 11480
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1889

Jón Sigurðsson á námsárum sínum í Kaupmannahöfn. Mynd Well Connected

Jón Sigurðsson fæddist 27. nóvember, 1830 í N. Múlasýsla. Dáinn 24. október, 1889 í Lyon sýslu í Minnesota.

Maki: Solveig Jónsdóttir f. 7. janúar, 1830, d. 29. mars, 1887 í Minnesota.

Börn: 1. Guðjón f. 1. október, 1854. 2. Albert Júlíus f. 1. september, 1856.

Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1878, samferða Alberti syni sínum og fjölskyldu hans. Þau bjuggu í Minnesota.