ID: 12283
Fæðingarár : 1892
Jón Sigurðsson fæddist í Vopnafirði 5. desember, 1892. Finnbogason vestra.
Maki: 1935 Kristlaug Davíðsdóttir f. á Big Point í Manitoba.
Börn: Upplýsingar vantar.
Jón flutti til Vesturheims árið 1893 með foreldrum sínum, Sigurði Finnbogasyni og Elínu Þóru Sigurðardóttur í Langruth, Manitoba. Jón nam í verslunarskóla í Winnipeg og vann verslunarstörf. Hann var verkfærasali í Langruth og vann hjá International Harvester .

Jón keypti reksturinn eftir að hafa unnið hjá fyrirtækinu í rúm 20 ár. Myndin tekin fyrir 1940 sýnir Jón með hattinn, Valdimar Erlendsson við hlið hans og þá Ed Schneider. Mynd Langruth rit.