Jón Sigurðsson

ID: 15177
Fæðingarár : 1862
Dánarár : 1946

María og Jón á 50 ára brúðkaupsdaginn Mynd Faith and Fortitude

Jón Sigurðsson fæddur í Snæfellsnessýslu 28. maí, 1862, d. 28. október, 1946 í Nýja Íslandi.

Maki: 1888 María Kristín Friðfinnsdóttir fæddist 8. mars, 1861 í Skagafjarðarsýslu. Dáin 23. desember, 1946 í Nýja Íslandi

Börn: 1. Sigurdís Una f. 19. nóvember, 1890 2. Helgi f. 28. desember, d. 12. nóvember, 1970 3. Gestur Eyþór f. 1894, d. 29. apríl, 1919 4. Friðfinnur f. 30. júní, 1896 5. Sigurður 6. Vigdís f. 9. júní, 1905, d. í Kaliforníu 9. apríl, 1975.

Jón og María settust að á landi sínu árið 1888, þar hét Reykhólsstaðir. Þau þóttu einkar samhent hjón.