Jón Sigurjónsson

ID: 10777
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1914

Jón Sigurjónsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu 30. ágúst, 1881. Dáinn 16. janúar, 1914 í Eyfordbyggð í N. Dakota.

Maki: Steinunn eða Sigríður Gíslason f. 1881 í Kanada.

Börn: 1. Sigurjóna Soffía f. 9. apríl, 1906 2. Guðrun R. f. 12. september, 1908 3. Jón (John) Sigurbjörn f. 17. desember, 1910 4. Árni f. 18. september, 1912 5. Jóhanna Sigrún f. 29. janúar, 1917 6. Violet f. 1918.

Jón flutti vestur til N. Dakota árið 1883 með foreldrum sínum, Sigurjóni Jóhannessyni og Soffíu Jónsdóttur. Þau settust að í Eyfordbyggð.