ID: 19642
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1882
Dánarár : 1947
Jón Sturlaugsson fæddist 6. janúar, 1882 í Lyon sýslu í Minnesota. Dáinn í McAlester í Oklahoma í janúar, 1947. John Gilbertson vestra.
Maki: Beda E, f. í Svíðjóð.
Börn: Lawrence f. 5. maí, 1912.
Jón ólst upp hjá foreldrum sínum, Sturlaugi Guðbrandssyni og Áslaugu Guðmundsdóttur. Lærði endurskoðun og starfaði í Oklahoma m.a. Russell Hardware Co.
