Jón Sveinsson

ID: 20111
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : N. Dakota

Jón Halldór Sveinsson Mynd VÍÆ IV

Jón Halldór Sveinsson fæddist í Húsavík í Nýja Íslandi 9. mars, 1893.

Upplýsingar vantar um hjúskap og börn

Jón var sonur Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur, landnema í Nýja Íslandi árið 1883 og Vatnabyggð í Saskatchewan 1905. Jón gekk í kanadíska herinn og gengdi herþjónustu 1916-1919. Hann gerði við vélar í Wynyard einhvern tíma en flutti svo þaðan til Chicago.