ID: 2780
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1922
Jón Þorláksson fæddist 7. nóvember, 1842 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Provo í Utah 2. febrúar, 1922. Danski Jon í Utah.
Ókvæntur og barnlaus.
Jón tók trú Mormóna 17. júlí, 1885 og fór vestur til Utah stuttu seinna. Hann bjó í Spanish Fork.
