Jón Þorleifsson

ID: 6713
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Jón Þorleifsson var fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1875. Dáinn 9. apríl, 1957

Maki: 1904 Sigríður Ólafsdóttir f. 1883 í Skagafjarðarsýslu.

Börn: 1. Ólafur f. 11. október, 1905 2. Sigríður 3. Guðrún Svava 4. Margaret 5. Ingvar d. í æsku 6. John J. f. 13. febrúar, 1921.

Jón flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1891. Sigríður var dóttir Ólafs Andréssonar og Guðrúnar Þorleifsdóttur, sem vestur fluttu árið 1888. Jón flutti með foreldrum símim í Lögbergsbyggð í Saskatchewan en dvaldi einhvern tíma upp úr aldamótum í Winnipegosis ásamt konu sinni og þaðan til The Pas í Manitoba.