
Jóna Björg Högnadóttir MYND VÍÆ I
Jóna Björg Högnadóttir fæddist í Laufási í Lundarbyggð í Manitoba.
Maki: 22. júní, 1910 Björn Björnsson f. í N. Múlasýslu 17. maí, 1881.
Börn: 1. Björn Högni f. 3. desember, 1910 2. Guðmundur Eiríkur f. 15. ágúst, 1914 3. Magnús f. 11. júní, 1918 4. Guðný Margrét f. 16. desember, 1920 5. Sigrún Petra f. 9. september, 1922 6. Lára Ásthildur f. 11. febrúar, 1925 7. Þorvaldur Stefán f. 24. júní,1931.
Jóna Björg var dóttir Högna Guðmundssonar og Guðrúnar Guðnýju Jónsdóttur, landnema í Laufási í Lundarbyggð. Foreldrar Björns voru Björn Austmann og Jónína Guðmundsdóttir í Lundar. Hann ólst upp á Austurlandi en tvítugur flutti hann til Vesturheims með foreldrum sínum árið 1901. Bjó í Garðar í N. Dakota í sjö ár en þaðan lá leið hans norður í Lundarbyggð þar sem hann bjó eftir það. Var bóndi.
