ID: 3849
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Jónas Daníelsson fæddist í Dalasýslu 12. ágúst, 1838. Dáinn í Manitoba 6. júní, 1930.
Maki: 1) Guðbjörg Jónasdóttir f. 1836, d. 21. ágúst, 1882. 2) Jóhanna Jóhannsdóttir f. 1857, d. 10. janúar, 1936.
Börn: Með Guðbjörgu 1. Solveig f. 1865 2. Jónasína f. 1867 3. Guðný f. f 1874 5. Ingveldur (fór ekki vestur) 6. Jóhanna f. 1876. Með Jóhönnu 1. Júlíana Málfríður f. 1883 2. Sigurhlíf f. 1887 3. Kristín 4. Guðrún 5. Guðbjörg Ingibjörg 6. Halldór 7. Jóhann.
Jónas flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og fór til Akra í N. Dakota. Flutti þaðan í Mouse River byggð fáeinum árum síðar og bjó þar í átta ár. Árið 1901 flutti hann norður í Álftárdalsbyggð í Manitoba og bjó þar síðan.
