ID: 3994
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1943
Jónas Guðmundsson fæddist 24. febrúar, 1860. Dáinn í Winnipeg 5. ágúst, 1943. Jonas Middal Wilson vestra.
Maki: Sigurbjörg Hannesdóttir f. 1854 í Skagafjarðarsýslu, d. 27. febrúar, 1911.
Jónas flutti vestur til Ontario árið 1874 með móður sinni, Helgu Jónasdóttur og systkinum. Hann var í Kinmount fyrsta árið en flutti svo þaðan til Nýja Íslands. Hann og Jósef, bróðir hans, námu lönd í N. Dakota en bjuggu þar ekki heldur settust þeir að í Winnipeg.
