ID: 19027
Fædd(ur) vestra
Jónas Jóhannesson: Fæddur í Nýja Íslandi. Skrifaður Jónas J. Jónasson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Ólst upp í föðurhúsum, sonur Jóhannesar Jónassonar og Höllu Jónasdóttur. Jóhannes féll frá árið 1904. Eftir lát hans flutti ekkjan með barnahóp sinn á land í Víðir-og Sandhæðabyggð. Hún dó 1929. Þau kölluðu landnámið sitt Jaðar og var það fyrirmyndarbú.
