ID: 7866
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Jónas Ingimar Jóhannsson fæddist á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu árið 1873. Schaldemose vestra.
Maki: Guðrún Finnbogadóttir fædd á Íslandi 1886. Hún var dóttir Finnboga Hjálmarssonar.
Jónas flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með foreldrum sínum og systkinum. Hann var tvíburabróðir Gunnlaugs Schaldemose og fór til Winnipegosis með honum árið 1898.
